Skip to main content

Ritaskrá - flokkað eftir efni

Ritaskrá - flokkað eftir efni

Ljóð:

 • Hálfir skósólar 1915 (Undir dulnefninu Styr Stofuglamm)
 • Spaks manns spjarir 1917 (Undir dulnefninu Styr Stofuglamm)
 • Hvítir hrafnar 1922 (Endurútgáfa fyrri bókanna auk nýrra ljóða)
 • Edda Þórbergs Þórðarsonar 1941 (Gömul kvæði og ný. Aukin útgáfa 1975)
 • Marsinn til Kreml 1962

Sjálfsævisöguleg og skáldævisöguleg verk:

 • Bréf til Láru 1924
 • Íslenskur aðall 1938
 • Ofvitinn I-II 1940-41
 • Sálmurinn um blómið I-II 1954-55
 • Í Suðursveit:
 • Steinarnar tala 1956
 • Um lönd og lýði 1957
 • Rökkuróperan 1958
 • Fjórða bók 1974
 • Bréf til Sólu 1983
 • Ljóri sálar minnar. 1986 (Úr dagbókum, bréfum og öðrum óprentuðum
 • ritsmíðum frá árunum 1918-1929)
 • Mitt rómantíska æði. 1987 (Úr dagbókum, bréfum og öðrum óprentuðum
 • ritsmíðum frá árunum 1918-1929)

Ævisögur:

 • Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar:
 • Fagurt mannlíf 1945
 • Í sálarháska 1946
 • Hjá vondu fólki 1947
 • Á Snæfellsnesi 1948
 • Með eilífðarverum 1949
 • Að æfilokum 1950
 • Ævisaga Einars ríka:
 • Fagurt er í eyjum 1967
 • Fagur fiskur í sjó 1968
 • Fagurt galaði fuglinn sá 1970

Bækur um ýmis efni:

 • Leiðarvísir um orðasöfnun 1922
 • Heimspeki eymdarinnar 1927
 • Alþjóðamál og málleysur 1933
 • Pistilinn skrifaði . . . 1933
 • Rauða hættan 1935
 • Esperanto I (leskaflar) 1936
 • Esperanto II (málfræði) 1937
 • Esperanto IV (lestrarbók) 1939
 • Refskák auðvaldsins 1939
 • Indriði miðill 1942
 • Viðfjarðarundrin 1943

Bækur samdar með öðrum:

 • Í kompaníi við allífið 1959 (Samtalsbók með Matthíasi Jóhannessyni)
 • Í Unuhúsi 1962 (Frásagnir hafðar eftir Stefáni frá Hvítadal)
 • Gráskinna I-IV 1928-1936 (Með Sigurði Nordal)
 • Gráskinna hin meiri I-II 1962 (Með Sigurði Nordal)

Endurútgáfur (að mestu leyti):

 • Ritgerðir 1924-1959 I-II 1960
 • Einum kennt - öðrum bent 1971 (20 ritgerðir og bréf, 1925-1970)
 • Ævisaga Árna prófasts
 • Þórarinssonar I-II 1969-70 (Endurskoðuð útgáfa)
 • Frásagnir 1927
 • Í Suðursveit 1975

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 0
Gestir þennan mánuð: ... 27
Gestir á þessu ári: ... 104549