Skip to main content

Seamus Heaney heimsækir Þórbergssetur

Nóbelsverðlaunahafinn Seamus Heaney heimsótti Þórbergssetur á dögunum en hann flutti dagskrána "Skáldið og sekkjapípuleikarinn" ásamt írska tónlistarmanninum Liam O'Flynn í Nýheimum laugardaginn 21. maí s.l.
Seamus settist m.a. við skrifborð Þórbergs og heillaðist mjög af hallamálinu hans en ein af ljóðabókum Heaneys heitir einmitt "The spirit level" sem er enskan yfir hallamál.

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 0
Gestir þennan mánuð: ... 4895
Gestir á þessu ári: ... 29896