Skip to main content

Bridgemót og hrossakjötsveisla 2010

Hið árlega bridgemót í Þórbergssetri verður haldið helgina 10 - 11 apríl. Allir bridgeáhugamenn eru velkomnir að koma og taka þátt og eta hrossakjöt og njóta dvalar í Suðursveit eina helgi. Þáttökugjald er kr 10.000 á mann, innifalið er gisting, morgunverður, kvöldverður og hádegisverður á sunnudegi.  Hægt er að skrá þátttöku  og panta gistingu á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 867 2900. 

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 60
Gestir þennan mánuð: ... 4580
Gestir á þessu ári: ... 22603