Skip to main content

Leiðsöguskóli Íslands

2013 05 25Leiðsöguskóli Íslands kom í sína árlegu heimsókn í Þórbergssetur þann 12 maí síðastliðinn. Að þessu sinni komu 23 nemendur sem voru að útskrifast sem leiðsögumenn ásamt fararstjóra Elínu Agnarsdóttur og Brandi bílstjóra. Segja má að þeir séu nú árvissir vorboðar í Þórbergssetri koma gjarnan rétt á eftir kríunni ár hvert.

Í lok heimsóknar taka þeir svo alltaf léttar Mullersæfingar við bókavegginn hans Þórbergs eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 89
Gestir þennan mánuð: ... 8962
Gestir á þessu ári: ... 17002