Tónleikar og heimspekispjall

erikaTónleikar og heimspekispjall í Þórbergssetri fimmtudagskvöld 31. júlí kl 21:00

Komið með okkur í stutt ferðalag inn í heim nútímatónlistar, heimspeki og bókmennta. Á  ferðinni munum við meðal annars rekast á vatnabuffalóa, eldfjöll, teiknimyndapersónuna Road Runner, Þórberg Þórðarson, Nietzche og alræði svo eitthvað sé nefnt.

Með tónlist eftir Bent Sörenssen, John Zorn, Yuji Takahashi, Örjen Matre ásamt verki eftir Hafdísi Bjarnadóttur
Erica Roozendaal harmonikka
Tessa de Zeeuw heimspekispjall
Hafdís Bjarnadóttir  rafmagnsgítar
 
Aðgangur ókeypis - allir velkomnir

 

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 100
Gestir þennan mánuð: ... 7853
Gestir á þessu ári: ... 18594

Þórbergssetur - Hala, Suðursveit - 781 Höfn í Hornafirði - Sími: 478-1078 - Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Copyright © 2023. All Rights Reserved.

Fara efst