Skip to main content

Ég skapa þess vegna er ég

Ný bók um skáldskap Þórbergs Þórðarsonar eftir Soffíu Auði Birgisdóttur. 

Hér má finna umfjöllun RÚV um bókina.

 

Penninn - Eymundsson segir:

 

Þórbergur Þórðarson fjallaði mikið um sjálfan sig í sínum skrifum, en líka samferðafólk, hugmyndir samtímans, trúarbrögð og stjórnmál. Mörk skáldskapar og ævisögu eru ekki glögg en stíllinn og listfengið í frásögninni hafa tryggt vinsældir bóka hans. Soffía Auður Birgisdóttir hefur lengi rannsakað skrif Þórbergs. "Ég skapa - þess vegna er ég" er aðgengilegt rit um skrif þessa makalausa ritsnillings, Þórbergs Þórðarsonar.

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 0
Gestir þennan mánuð: ... 22
Gestir á þessu ári: ... 104544