Skip to main content

Með stjörnur í augunum - Af stjörnuglópnum Þórbergi Þórðarsyni

Í Íslenzkum aðli segir af því hvernig félagar Þórbergs Þórðarsonar á Akureyri sumarið 1912 hæðast að honum þar sem hann situr og reykir úr gríðarlangri pípu sem hann hafði fest þar kaup á. „Hér og þar út um síldarplönin á Akureyri spunnust illkvittnislegar háðglósur og skopsögur um mig og pípuna“ skrifar Þórbergur og vitnar í almannaróm: „Og hvernig ætti nokkur kvenmaður að geta bundið trúss við svona stjörnuglóp.

Lesa alla greinina (pdf)

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 5
Gestir þennan mánuð: ... 27
Gestir á þessu ári: ... 104549