Skip to main content

Undarleg ósköp

Um pólitíska atlögu Þórbergs Þórðarsonar að Hannesi Péturssyni í kvæðaformi.
Eitt af því sem hlýtur að vekja furðu þegar rýnt er í höfundarverk Þórbergs Þórðarsonar er sú staðreynd að þessi byltingarmaður á sviði íslenskra lausamálsbókmennta gat engan veginn tengt sig við nýjungar á sviði bundins máls. Gildir það hvort tveggja sé litið til fyrstu áratuga tuttugustu aldar, þegar hann fæst sjálfur við ljóðagerð, sem og þegar horft er til áranna upp úr miðri öld þegar hann hafði að mestu gefið ljóðasmíð upp á bátinn en yngri skáld voru í óða önn að umbylta ljóðforminu.

Lesa alla greinina (pdf)

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 0
Gestir þennan mánuð: ... 27
Gestir á þessu ári: ... 104549