Skip to main content

Áhugavert málþing í Þórbergssetri

bokaveggur 800 Hið árlega haustþing Þórbergsseturs verður haldið laugardaginn 23. nóvember og hefst klukkan 13:30.  Að þessu sinni verður fjallað um ýmis verkefni sem samstarfsstofnanir Þórbergsseturs hafa unnið að. Málþingið ber nafnið ,,Leitin að því liðna". 

 

 

Dagskrá

13:30 - Setning:   Þorbjörg Arnórsdóttir 

13:45 - Úr Maríutungum í Kambtúnsbúðir - um ferðir milli Skriðuklausturs og Suðursveitar:   Skúli Gunnarsson forstöðumaður Skriðuklaustri

14:15 - Gengið í slóð jöklamælingamanna - mælivörður á Breiðamerkursandi:  Snævarr Guðmundsson jöklafræðingur

14:45 - Í landnámi Hrollaugs Rögnvaldssonar - fornleifaskráning í landi Breiðabólsstaðarbæja: Sigríður Guðný Björgvinsdóttir landfræðingur

15:15 - Stuttur upplestur, upprifjun frá liðinni tíð:  Þorbjörg Arnórsdóttir

15:45 - Kaffiveitingar og umræður

Allir velkomnir

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 0
Gestir þennan mánuð: ... 4648
Gestir á þessu ári: ... 22672