Skip to main content

Þankar um bók Soffíu Auðar Birgisdóttur, Ég skapa þess vegna er ég

Kristján Eiríksson

Þórbergur Þórðarson (1888–1974) var á sínum tíma einhver frægasti og umdeildasti rithöfundur þjóðarinnar og segja má að bæði ævi hans og verk hafi löngum verið mönnum nokkur ráðgáta. Eftir dauða Þórbergs hefur talsvert verið gefið út af áður óbirtum skrifum hans og ýmislegt ritað um skáldið og verk þess. 

Lesa alla greinina (PDF)

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 186
Gestir þennan mánuð: ... 5736
Gestir á þessu ári: ... 23759