Þórbergur fundinn

Pétur Gunnarsson

Það var tekið að vetra í ævi Þórbergs Þórðarsonar í júní árið 1971 þegar þeir þögðu saman hann og Mathías Johannesen, ólíkt því sem hafði verið tólf árum fyrr þegar þeir settu saman Í kompaníi við allífið. „Þetta er að verða búið“, sagði Þórbergur loks. „Hvað?“ spurði Matthías. „Lífið“ svaraði Þórbergur. Og þá bar Matthías fram spurninguna stóru: „Heldurðu enn að þú vaknir hinum megin?“ Og Þórbergur svaraði: „Ég held að ég sofni aldrei. Ég fer beint yfir.“

Lesa alla greinina (PDF)

Póstlisti

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ...
Gestir þennan mánuð: ...
Gestir á þessu ári: ...

Þórbergssetur - Hala, Suðursveit - 781 Höfn í Hornafirði - Sími: 478-1078 - Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Copyright © 2014. All Rights Reserved.

Fara efst