FELL í Suðursveit, saga þess í fortíð, nútíð og framtíð ,,.að fletta í albúmum lífsins"

Dagskrá
11:00 Málþing sett
11:05 Hvað varð Felli að falli? Landmótun og jöklabreytingar á Breiðamerkursandi á síðustu öldum. Snævarr Guðmundsson jöklafræðingur
11:35 Horfinn Eden; Fell í skrifum Þórbergs Þórðarsonar; Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur
12:05 Hádegisverður
13:00 Mannvist á Felli - skráning búsetuminja; Sigríður Guðny Björgvinsdóttir landfræðingur
13: 35 Lífsstríð og sambýli við jökul og jökulár - Sögur af ábúendum Þorbjörg Arnórsdóttir
14:10 Sögur af Rannveigu á Felli og mannlífi sunnan Steinasands; Fjölnir Torfason
15:00 Endurbygging Fells, - sjóngerving menningar- og náttúruarfs, Þorvarður Árnason náttúrufræðingur
15:30 Kaffihlé
15:55 Ævintýri og líf í Kanada. Kynning á bók um Guðjón R Sigurðsson; Þórður Sævar Jónsson.
16:30 Lok málþings