Skip to main content

Saga völvunnar á Kálfafellsstað kvikmynduð

Tónleikarnir  í Kálfafellsskirkju voru mjög áhrifamiklir þetta árið og stundin við Völvuleiðið ógleymanleg. Þórbergssetur þakkar Sigrúnu Völu Valgeirsdóttur fyrir að hafa lagt í það stórvirki að kvikmynda sögu völvunnar og listamönnunum fyrir komuna og fjölbreyttan tónlistarflutning. Ólafur Helgi Noregskonungur sem var sagður bróðir völvunnar var verndardýrlingur Kálfafellsstaðarkir.kju frá því i frumkristni og sagan um völvuna ævaforn.  Steinunn Jónsdóttir og Svanlaug Jóhannsdóttir frumfluttu söng völvunnar, textinn er  eftir Sigrúnu Völu en lagið er eftir Unu Stefánsdóttur. Síðan var haldið niður að völvuleiðinu og þar var söngur volvunnar kvikmyndaður við völvuleiðið. Það verður gaman að sjá kvikmyndina þegar hún verður frumsýnd. Myndir Sigrún Sigurgeirsdóttir  

357832598 10229596442991664 3538367555467772097 n

362300726 10229596441191619 4690796110516728237 n357567613 10229596440551603 4242489011697985972 n

 

 

 

 

 

 

 

 

Mynd 2 Ólafsmessa nMynd 1 olafsmessa n358096965 10229596440991614 817445593317824321 n

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 0
Gestir þennan mánuð: ... 2112
Gestir á þessu ári: ... 27114