Skip to main content

Forn rúst í Steinadal í Suðursveit

Bjarni F. Einarsson skrifar:

Vindás í Steinadal
Fyrir fáeinum árum var mér sagt frá því að bóndinn á Hala, Fjölnir Torfason, teldi sig hafa fundið rústir býlisins Hofs eða Vindáss í Steinadal. Þegar ég var við rannókn í Hólmi sumarið 1999 var mér boðið að skoða staðinn í fylgd Fjölnis og fl. Skoðaði ég nokkrar rústir á staðnum, þ.á m. meinta kirkjurúst og vísbendingar um aðra sem Fjölnir taldi geta verið leifar af skála. Var ég honum sammála í því að þarna gæti leynst skáli og töldum við
það geta verið fróðlegt að reyna á þennan grun okkar með prufuholugreftri.

(Smelltu á myndirnar hér til að lesa greinina í heild)

  • FO1
  • FO2
  • FO3
  • FO4
  • FO5
  • FO6

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 0
Gestir þennan mánuð: ... 27
Gestir á þessu ári: ... 104549