Skip to main content

Sléttaleiti í Suðursveit

Þorbjörg Arnórsdóttir skrifar:

Þegar ekið er eftir þjóðveginum þar sem hann liggur meðfram Steinafjalli í Suðursveit undra sig margir á bæjarstæði upp í hlíðinni þar sem við blasa rústir af gömlu eyðibýli, Sléttaleiti. Nafnið hljómar sem öfugmæli enda stendur bærinn í brattri fjallshlíð undir hrikalegum hömrum. Um nafnið hefur varðveist eftirfarandi vísa:


Sléttaleiti skilst mér síst að heiti
betur færi, ef Brattahlíð
bærinn nefndist sína tíð.

 (Smellið á myndirnar til að lesa greinina í heild)

  • sl01
  • sl02
  • sl03
  • sl04
  • sl05
  • sl06
  • sl07
  • sl08
  • sl09
  • sl10
  • sl11
  • sl12
  • sl13

(Fleiri myndir frá Sléttaleiti)

  • 1
  • 10
  • 15
  • 16
  • 2
  • 21
  • 22
  • 23
  • 25
  • 27
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • undir1
  • undir2
  • undir3
  • yfirlit

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 0
Gestir þennan mánuð: ... 8873
Gestir á þessu ári: ... 16913