Skip to main content

Ritaskrá - flokkað eftir útgáfuárum

Ritaskrá - flokkað eftir útgáfuárum

1915

Hálfir skósólar : söngvar og kvæði um mannlega náttúru

Kynlegar ástríður : tvær sögur, þýðingar

1920
Yoga og gildi þess fyrir Evrópu, þýðing

1922
Hvítir hrafnar, ljóðabók
Leiðarvísir með orðasöfnun

Lesa meira

Ritaskrá - flokkað eftir efni

Ritaskrá - flokkað eftir efni

Ljóð:

  • Hálfir skósólar 1915 (Undir dulnefninu Styr Stofuglamm)
  • Spaks manns spjarir 1917 (Undir dulnefninu Styr Stofuglamm)
  • Hvítir hrafnar 1922 (Endurútgáfa fyrri bókanna auk nýrra ljóða)
  • Edda Þórbergs Þórðarsonar 1941 (Gömul kvæði og ný. Aukin útgáfa 1975)
  • Marsinn til Kreml 1962

Lesa meira

Æviágrip og ritaskrá

Sigurður Ragnarsson:

Þórbergur   Þórðarson,   f.   12.3.   1888   á   Hala,   d. 12.11. 1974 á Landspítalanum í Reykjavík, 86 2/3 ára, eftir heilablóðfall en var kominn með Parkinsonsveiki.

For.:   *Þórður   Steinsson,   f.   1854,   d.   1926,   og   kona hans,   *Anna   Benediktsdóttir,   f.   1863,   d.   1940.   Hjá foreldrum   sínum   á   Hala   1888-06   (var   þó   smali   í Dilksnesi 02), átti heima í Reykjavík 06-74 (dvaldist á efstu   árum   nokkuð   á   Vífilsstöðum   við   Hafnarfjörð). Kann tæplega dável en hegðar sér ágætlega,   skráði séra Pétur Jónsson (sbr ÞÞ1975 413 nn).

Lesa meira

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 23
Gestir þennan mánuð: ... 5446
Gestir á þessu ári: ... 13486