Skip to main content

Undirbúningur

hladanFerli framkvæmda og fjármögnunar Þórbergsseturs á sér langa sögu eða allt frá árinu 2001 þegar fyrstu hugmyndir um uppbyggingu vöknuðu meðal heimamanna á Hala. Fljótlega var ákveðið að byggja við og endurbæta 335 fermetra stálgrindahús sem byggt var árið 1979, og nýtt frá þeim tíma sem hlaða og fjárhús og bar heitið ,,Gula hlaðan”          

Lesa meira

Greinagerð um uppbyggingu Þórbergsseturs

Setrid 2Þórbergssetur er sjálfseignastofnun sem starfar samkvæmt skipulagsskrá sem tók gildi 3. október 2003.

Lesa meira

Hönnuðir

Arkitekt og hönnuður byggingar eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson. Hönnuður sýningar er Jón Þórisson. Textahöfundur sýningar er Jón Hjartarson leikari.

Upplýsingar

Í anddyri Þórbergsseturs er upplýsingamiðstöð þar sem starfsmenn Þórbergsseturs fræða gesti um starfsemi setursins, Þórberg Þórðarson og sögu Suðursveitar. 

Gestakomur


Gestir í dag: ... 0
Gestir þennan mánuð: ... 4520
Gestir á þessu ári: ... 22543